Fara í efni

Yfirlit frétta

18.07.2018

Lokun vegna veðurs

Skrifstofa Langanesbyggðar verður lokuð í dag, miðvikudaginn18. júlí, frá og með kl. 12 vegna veðurs.
17.07.2018

Fjölbreytt dagskrá á Bryggjudögum

Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá er í boði fyrir alla á Bryggjudögum á Þórshöfn, dagana 20. til 22. júlí nk.
17.07.2018

Vatnslaust vegna viðgerða

Truflun verður á afhendingu vatns í hús við Bakkaveg á Þórshöfn milli kl. 13 og 14 í dag vegna viðgerða á vatnslögnum.
17.07.2018

Lokun íþróttamiðstöðvarinnar á Þórshöfn

Íþróttamiðstöðin á Þórshöfn verður lokuð í dag, þriðjudaginn 17. júlí, vegna lagfæringa, frá kl. 13 í dag.
10.07.2018

Tilboð í göngustíg á Þórshöfn

Langanesbyggð óskar eftir tilboðum í gerð göngustígs
09.07.2018

Starfsstöð sálfræðiþjónustu Norðurlands

Starfsstöð sálfræðiþjónustu Norðurlands hefur nú fært sig um set og hefur nú aðstöðu í Menntasetrinu að Langanesvegi 1, miðhæð. Kristín Heimisdóttir sálfræðingur sinnir þar þjónustu á staðnum og einnig í gegnum fjarfundakerfi þannig að hægt er að sækja þjónstuna óháð búsetu. Allar upplýsingar má finna á heimasíðu salfraedithjonsta.is.
09.07.2018

Leikskóli - rif og undirbúningur vegna endurbyggingar

Langanesbyggð leitar eftir áhugasömum aðilum
29.06.2018

Afleysing í heimilishjálp óskast

Afleysing í heimilishjálp óskast. Um er að ræða 30-40% stöðu í ágúst 2018.
27.06.2018

Umsókn um garðslátt

Skv. reglum sveitarfélagsins eiga aldraðir og öryrkjar rétt á garðslætti tvisvar á sumri.
23.06.2018

Ásbyrigsmót 13.-15. júlí

Ásbyrgismót verður haldið 13. - 15 .júlí nk.