Fara í efni

Yfirlit frétta

16.09.2019

Handsömun villikatta stendur yfir

Nú stenda yfir aðgerðir við að handsama villiketti í sveitarfélaginu.
09.09.2019

Stórfundur um mótun nýrrar sóknaráætlunar fyrir Norðurland eystra

Eyþing í samvinnu við Sóknaráætlun Norðurlands eystra boða til kynningarfundar um mótun nýrrar sóknaráætlunar fyrir landshlutann tímabilið 2020-2024.
02.09.2019

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Naust á Þórshöfn óskar eftir starfsmanni í afleysingu.

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Naust á Þórshöfn óskar eftir starfsmanni í afleysingu. Starfið felst í umönnun aldraðra og öðrum tilfallandi störfum. Laun eru samkvæmt kjarasamningi ríkisins við viðkomandi stéttafélag. Um er að ræða vaktavinnu og til langs tíma.
26.08.2019

Fjallskil 2019

Fjallskilastjóri hefur tilkynnt birt gangnaseðil fyrir haustið.
26.08.2019

Stofnfundur skógræktarfélags

Fimmtudaginn 29/08 2019 kl. 17:00 verður haldinn stofnfundur skógræktarfélags á Þórshöfn. Félagið verður innan vébanda Skógræktarfélags Íslands.
22.08.2019

Útsending frá fundi sveitarstjórnar í dag

Streymt verður frá fundi sveitarstjórnar sem hefst kl. 17 í dag
22.08.2019

Útsending frá fundi sveitarstjórnar í dag

Streymt verður frá fundi sveitarstjórnar sem hefst kl. 17 í dag
22.08.2019

Útsending frá fundi sveitarstjórnar í dag

Streymt verður frá fundi sveitarstjórnar sem hefst kl. 17 í dag
22.08.2019

Útsending frá fundi sveitarstjórnar í dag

Streymt verður frá fundi sveitarstjórnar sem hefst kl. 17 í dag