Fara í efni

Refaveiði

Fréttir
Auglýst er eftir áhugasömunum einstaklingum til veiða á ref í Langanesbyggð, bæði til leita á grenjum og veiða á hlaupadýrum.

Auglýst er eftir áhugasömunum einstaklingum til veiða á ref í Langanesbyggð, bæði til leita á grenjum og veiða á hlaupadýrum.

Kröfur eru gerðar til almennrar þekkingar á staðháttum, réttindum og kunnáttu um meðferð skotvopna.  

Haldinn verður fundur með áhugasömum einstaklingum fimmtudaginn 21. mars nk. kl. 17 í félagsheimilinu Þórsveri. Farið verður yfir hugmyndir sveitarfélagsins um skipulag og áhugasömum einstaklingum boðin þátttaka.

 sveitarstjóri