Sveitarstjórn Langanesbyggðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Langanesbyggðar 2007-2027 samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breyting á aðalskipulagi Langanesbyggðar 2007-2027 - Efnisvinnsla er á vinnslustigi. Greinargerð ásamt umhverfisskýrslu og breytingaruppdráttur hér og hér aðgengilegir til kynningar.