Fara í efni

Skipulags- og byggingarmál

Skipulags- og byggingarfulltrúi hefur eftirlit með byggingu allra húsa og mannvirkja í Langanesbyggð, gefur út byggingarleyfi, annast fasteignaskráningu og lóðaskrá og reiknar út stærðir fasteigna. Hann annast útreikning gatnagerðargjalda og annarra byggingarleyfisgjalda. Hann innir af hendi umfangsmikla upplýsingamiðlun til almennings.

Skipulags- og byggingafulltrúi er Gaukur Hjartarson á Húsavík, sími 464-6100, netfang gaukur@nordurthing.is

Skipulagsmálin heyra undir skipulags- og umhverfisnefnd. Nefndin fer með skipulagsmál í umboði sveitarstjórnar samkvæmt Skipulagslögum frá 22. september 2010. Nefndin mótar stefnu í skipulagsmálum og gerir tillögur til sveitarstjórnar þar að lútandi.
Athugasemdum og ábendingum um skipulags-, byggingar- og umhverfismál er hægt að koma á framfæri með tölvupósti hér.

Úttekt á friðlýsingarkostum Langaness - okt. 2020 má sjá hér

Aðalskipulag Langanesbyggðar 2007 - 2027
Sveitarfélagsuppdráttur
Þéttbýlisuppdráttur - Þórshöfn
Þéttbýlisuppdráttur - Bakkafjörður
Greinargerð

Lausar lóðir í Langanesbyggð 
Lausar lóðir í Langanesbyggð
Reglur um úthlutun lóða
Umsóknareyðublað um lóðir
Samþykkt um gatnagerðargjöld, stofngjald fráveitu, byggingaleyfisgjald, gjöld vegna skipulagsvinnu, afgreiðslu, þjónustugjöld og gjaldskrá vatnsveitu Langanesbyggðar.


Skipulags- og umhverfisnefnd 2022-2026

Aðalmenn:
Hildur Stefánsdóttir, formaður 
Þorsteinn Ægir Egilsson, varaformaður 
Sigtryggur Brynjar Þorláksson
Ina Leverkönen
Þorri Friðriksson

Varamenn:
Þórir Jónsson
Helga Guðrún Henrýsdóttir
Mirjam Blekkenhorst
Þorsteinn Vilberg Þórisson
Hallsteinn Stefánsson

Uppfært 9. nóvember 2022
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?