Fara í efni

Ferðaþjónusta

Í Langanesbyggð er að finna áhugaverða staði til að skoða og þar eru í boði fjölbreyttir gistimöguleikar og afþreying.

Upplýsingar fyrir ferðamenn

Langanesbyggð er í samstarfi við ýmsa aðila og má þar nefna Markaðsskrifstofu Norðurlands, Útilegukortið og Safnahúsið á Húsavík.

Nánari upplýsingar áhugaverða staði, afþreyingu, gistimöguleika og upplýsingamiðstöð má nálgast á tenglum hér til hægri.

Á Bakkafirði og á Þórshöfn eru rúmgóð tjaldsvæði með möguleika á tengingu við rafmagn, sturtum og salernum. 
Verðskrá fyrir tjaldsvæði á Þórshöfn og á Bakkafirði

Upplýsingamiðstöð

Upplýsingarmiðstöð Langanesbyggðar:
Íþróttahúsinu Verinu
Langanesvegi
680 Þórshöfn
Sími: 468-1515
Netfang: sund@langanesbyggd.is

Jafnframt því að fá upplýsingar í upplýsingarmiðstöðinni geta ferðamenn komist í þvottavél, þurrkara og internetsamband.

Heilbrigðisþjónusta

Uppfært 4. júlí 2023
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?