Afþreying
Við hafnargarðinn á Þórshöfn eru nú komin söguskilti sem gamann er að kynna sér.
Á Skoruvíkurbjargi er kominn einstakur útsýnispallurinn Járnkarlinn sem er kannski ekki fyrir lofthrædda en gefur einstakan möguleika á að sjá bjargfuglana á Stóra Karli.
Rétt fyrir utan Bakkafjörð er mjög falleg gönguleið útí Steintún og Digranesvita.
Útá Langanesi er eyðiþorpið Skálar en það á sér merkilega sögu. Til er bæklingur um þorpið og má kaupa hann í Íþróttahúsinu og einnig er hægt að fá hann hér á pdf.
Uppfært14. janúar 2015