Fara í efni

Snjómokstur - opnun tilboða 29. mars

Fréttir

Tilboðum vegna snjómoksturs sem auglýst hafa verið á að skila föstudaginn 29. mars nk. kl. 13 á skrifstofu Langanesbyggðar.

Þetta er skv. tilboðsgögnum. Frestur sem gefinn var í auglýsingu fyrri auglýsingu sem var til 21. mars, er því ekki réttur.

Bent er á að hægt er að senda fyrirspurnir ef einhver atriði eru ekki ljós til sveitarstjóra á netfangið hmp@efla.is eða elias@langanesbyggd.is ef enhverjar spurningar eru.

Einnig er hægt að fá útboðsgögn send á rafrænu formi sé þess óskað en þau eru í prentuðu formi á skrifstofunni.