13.06.2018
Langanesbyggð heilsueflandi samfélag
Í gær, þriðjudaginn 12. júní, var undirritaður samningur milli Langanesbyggðar og Embætti Landlæknis um aðild sveitarfélagsins að verkefninu Heilsueflandi samfélag.