Fara í efni

Fundur í sveitarstjórn

Fundur

Fundur er boðaður í sveitarstjórn kl. 12. þriðjudaginn 26. mars kl. 12. Um trúnðarfund er að ræða og hann því lokaður, ekki tekinn upp eða sendur út.

Fundurinn verður haldinn í Hafliðabúð við Fjarðarveg á Þórshöfn

Dagskrá

  1. Ráðning forstöðumanns þjónustumiðstöðvar Langanesbyggðar.
 
25. mars 2019
Elías Pétursson sveitarstjóri.