Fara í efni

Skipulagsmál

Skipulagsmálin heyra undir skipulags- og umhverfisnefnd. Nefndin fer með skipulagsmál í umboði sveitarstjórnar samkvæmt Skipulagslögum frá 22. september 2010. Nefndin mótar stefnu í skipulagsmálum og gerir tillögur til sveitarstjórnar þar að lútandi.

Uppfært 2. apríl 2013
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?