Fara í efni

Um Langanesbyggð

Langanesbyggð er sveitarfélag á og við Langanes á norðausturhorni landsins. Sveitarfélagið Langanesbyggð varð til við sameiningu Þórshafnarhrepps og Skeggjastaðarhrepp árið 2006.

Langanesbyggð er 1332 ferkílómetrar að stærð. Strandlengja Langanesbyggðar er 174 km.

Íbúar Langanesbyggðar 1. janúar 2020 voru 482.

Uppfært17. febrúar 2021
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?