Fara í efni

Yfirlit frétta

30.10.2018

Fundargerð 91 fundar - aukafundar á heimasíðuna

Fundargerð 91. fundar sveitarstjórnar, aukafundar, er komin á heimasíðuna
30.10.2018

Leikskóli rís við Miðholt

Eins og íbúar hafa eflaust tekið eftir þá hefur leikskólabyggingin við Barnaból nú tekið á sig mynd en þar er búið að reisa útveggi og smiðir að störfum í góða veðrinu. MVA verktakar frá Egilsstöðum eru þar að verki en þeir áætla að húsið verði fokhelt í nóvemberlok. Þá tekur við vinna innan veggja en stefnt er að því að hefja starf í skólanum á vormánuðum. Bráðabirgðahúsnæði hefur verið komið upp við Hálsveg og biðjum við íbúa að sýna tillitsemi í akstri um götuna.
29.10.2018

Páll gefur út nýjar vísnagátur

Páll Jónasson í Hlíð á Langanesi hefur nú gefið út þriðju vísnabók sína sem ber heitið 130 Vísnagátur. Áður hefur hann gefið út bækurnar Hananú - 150 fuglalimrur, og Vísnagátur. Gáturnar í bókinni eru eilítið þyngri en í þeirri síðustu og segist Páll vonast til að hægt sé að nota hana í gangfræðiskólum enda séu mörg af þessum orðum að týnast úr íslensku máli, allavega margþætt merking þeirra. Páll er sjálfur með bókina í sölu en mun einnig vera með sölubás á Jólamarkaðinum á Þórshöfn 10. nóvember. Til gamans er hér ein skemmtileg gáta úr bókinni
26.10.2018

Fundargerð 90. fundar á heimasíðunni

Fundargerð 90. fundar sveitarstjórnar er komin á heimasíðuna.
25.10.2018

Sveitarstjórnarfundur í beinni

90. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður í beinni útsendingu á netinu
23.10.2018

90. fundur sveitarstjórnar á fimmtudaginn

90. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Þórsveri Þórshöfn, fimmtudaginn 25. október 2018 kl. 17:00.
17.10.2018

Aðalfundur Foreldrafélags Barnabóls

Aðalfundur Foreldrafélags Barnabóls verður haldinn mánudaginn 22. október 2018 í kaffistofu Þórsvers kl. 20:30.
16.10.2018

Ertu með frábæra hugmynd?

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2019
10.10.2018

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra & Framkvæmdasjóður ferðamannastaða

Athygli er vakin á umsóknarfrestum í tvo sjóði sem styðja atvinnuþróun, nýsköpun og uppbyggingu innviða á Norðurlandi eystra.
08.10.2018

Vetrarfagnaður Átthagafélags Þórshafnar

Vetrarfagnaður Átthagafélags Þórshafnar verður haldinn 27. október nk. í