Fara í efni

HSAM Hópurinn

 Fundagerðir Heilsueflandi samfélags

Markmið heilsueflandi samfélags miðar að því að gera líðan allra betri. Ávinningur er margþættur og nær til líkamegrar heilsu, með hreyfingu og næringu, betri andlegri líðan sem leiðir til aukinna lífsgæða. Heilsueflandi samfélag tekur til fjölmargra þátta í stefnumótun sveitarfélagins og stofnana þess, aðgerðum og stefnumótun. Það nær til einstaklinga, félagasamtaka og fyrirtækja, í raun til flestra þátta mannlegs samfélags og allra íbúa sveitarfélagsins sem það vilja. 

Aðalmenn
Hulda Kristín Baldursdóttir
Bergrún Guðmundsdóttir
Ragnar Skúlason - tilnefndur af sveitarstjórn
Með hópnum starfar Sigurbjörn Veigar Friðgeirsson íþrótta- og tómstundafulltrúi.

 Varamenn

Uppfært 1. febrúar 2024
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?