Íþróttamannvirki
Langanesbyggð á og rekur íþróttamiðstöð á Þórshöfn. Íþróttamiðstöðin var tekin í notkun árið 1999.
Þar er innisundlaug, þreksalur og íþróttasalur.
Nánari upplýsingar um opnunartíma, verðskrá og fleira er að finna hér fyrir neðan
Verið íþróttamiðstöð
Opnunartími sundlaugar og þreksalar.
Sumaropnun sundlaugar frá miðjum júní til miðs ágústs
Alla virka daga: 8:00-20:00
Laugardaga og sunnudaga: 11:00-17:00
Vetraropnun sundlaugar frá miðjum ágúst til miðs júní.
Mánudaga-fimmtudaga 16:00-20:00.
Föstudaga 15:00-19:00.
Laugardaga 11:00-14:00.
Munið að þreksalur er opinn alla virka daga frá kl 8:00 til kl 20:00 nema á föstudögum þá til 19:00. Á laugardögum frá kl 11:00 - 14:00.
Verðskrá sund - smellið hér
Gjaldskrá
Sjá gjaldskrá hér
Uppfært27. maí 2019