Fara í efni

Íþróttamannvirki

Langanesbyggð á og rekur íþróttamiðstöðina Ver á Þórshöfn en hún var tekin í notkun árið 1999.
Í íþróttamiðstöðinni er 33m x 22m íþróttasalur og þreksalur sem er vel tækjum búinn.
Þar má einnig finna 16,6 metra langa innanhúslaug auk tveggja heitra potta og gufubaðs. Hitastig sundlaugarinnar er að jafnaði um 30°.
Infrarauður saunaklefi er staðsettur á neðstu hæð íþróttamiðstöðvarinnar.
Nánari upplýsingar um opnunartíma, verðskrá og fleira er að finna hér fyrir neðan

VERIÐ íþróttamiðstöð
Opnunartími sundlaugar og þreksalar.
Sumaropnun gildir frá 1. júní til 20. ágúst
Sund: Opið alla virka daga: 08:00-19:30 / Laugardaga og sunnudaga: 11:00-17:00
Þreksalur: Opið virka daga: 08-20:00 / Laugardaga og sunnudaga: 11:00-17:00
Vetraropnun gildir frá 21. ágúst til 31.maí
Sund: Opið virka daga: 15:00-19:30 / Laugardaga: 11:00-16:00
Þrekalur: Opið virka daga: 08:00-20:00 / Laugardaga: 11:00-16:00
Athugið: Þreksalur er opinn á þeim tíma þegar formleg starfsemi er í húsinu. Íþróttasalur er opinn eftir stundatöflu.

Verðskrá íþróttahúss

 

Uppfært 4. janúar 2024
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?