24.08.2018
Líf og heilsa forvarnarverkefni á vegum SÍBS, á Þórshöfn 28. ágúst
SÍBS Líf og heilsa, er forvarnarverkefni um lífsstíl og heilbrigði þar sem SÍBS og Hjartaheill heimsækja hver bæjarfélag og bjóða ókeypis heilsufarsmælingar og þátttöku í könnun um lífsstíl og heilsufar.