Fara í efni

Atvinnumál

https://www.facebook.com/kistanlanganesbyggd/photos

Kistan er atvinnu- og nýsköpunarsetur Langanesbyggðar. Markmið þess er að mynda metnaðarfullt samfélag stofnana, fyrirtækja og frumkvöðla undir einu þaki. Kistan er í Kistufelli að Fjarðarvegi 5 á Þórshöfn sem eitt sinn hýsti Sparisjóð Þórshafnar og nágrennis og síðar Landsbankann.

 

 

 

 

 

 

 

 

Uppfært20. desember 2023
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?