Fara í efni

Yfirlit frétta

20.04.2018

Jákvæð rekstrarafkoma Langanesbyggðar

Afkoma A og B hluta sveitarsjóðs Langanesbyggðar fyrir fjármagnsliði (EBITDA) var jákvæð um 176,1 m.kr. á síðasta ári, eða sem svarar 20,4% af tekjum sveitarfélagsins.
18.04.2018

Sumardagurinn fyrsti - búningahlaup UMFL

Á morgun sumardaginn fyrsta stendur UMFL fyrir búningahlaupi
18.04.2018

Framboð til sveitarstjórnar Langanesbyggðar

Kosningar til sveitarstjórna fara fram laugardaginn 26. maí 2018. Frestur til að skila framboðslistum er til 5. maí 2018 kl. 12:00 á hádegi.
18.04.2018

Nordair flug - upplýsingar

NORLANDAIR starfrækir flug frá Þórshöfn til Akureyrar alla virka daga. Áætluð brotför er kl. 10.10. Mæting fyrir brottför er í síðasta lagi kl. 09:40.
18.04.2018

Flösku- og dósamóttaka

Bebbi verður á Þórshöfn sumardaginn fyrsta frá kl.13-16
18.04.2018

Fundargerð 80. fundar sveitarstjórnar á heimasíðunni

Fundargerð 80. fundra sveitarstjórnar er komin á heimasíðuna
17.04.2018

Útsending frá sveitarstjórnarfundi

Hér er hægt að sjá beina útsendingu frá sveitarstjórnarfundi
17.04.2018

Rauða kross verslun opnuð á Þórshöfn

Á laugardaginn opnaði Rauði krossinn í Langanesbyggð verslun í Glaðheimum á Þórshöfn og var margt um manninn á fyrsta opnunardegi. Eldri borgarar munu sjá um rekstur verslunarinnar og mun það vera nýjung innan Rauða krossins að hafa svoleiðis fyrirkomulag. Það var Kristín Heimisdóttir sálfræðingur sem átti hugmyndina að þessu og kom verkefninu í framkvæmd með dyggri hjálp eldri borgara og starfsfólks Rauða krossins. Í versluninni kennir ýmissa grasa af fatnaði og öðrum varningi. Skemmtileg viðbót inní samfélagið og um að gera að kíkja við hjá eldri borgurum í Glaðheimum. Verslunin verður opin fimmtudaga 16-18 og laugardaga 12-14.
16.04.2018

Íbúafundur í beinni

Íbúafundur í dag um framtíðarnýtingarmöguleika Jónsabúðar verður í beinni
16.04.2018

80. fundur sveitarstjórnar

Hér með er boðað til 80. fundar sveitarstjórnar Langanesbyggðar þann 17. apríl nk. í Þórsveri, fundurinn hefst kl. 17:00.