Fara í efni

Erindi til nefnda

Formleg erindi fá formlega meðferð í stjórnkerfinu. Öll erindi sem ætluð eru til afgreiðslu sveitarstjórnar eða annarra nefnda skulu berast á skrifstofu Langanesbyggðar, Langanesvegi 2, 680 Þórshöfn eða á netfangið langanesbyggd@langanesbyggd.is 

Erindi til sveitarstjórnar er vísað til byggðaráðs eða þeirrar nefndar eða embættismanna sem fjalla um málaflokkinn sem um ræðir. Viðkomandi nefnd eða embættismaður gerir síðan skriflega tillögu til sveitarstjórnar eða byggðaráðs um afgreiðslu erindisins sem tekur þá erindið til afgreiðslu.

Uppfært19. júlí 2022
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?