Félagsheimilið Þórsver
Þórsver er félagsheimili Langnesinga, við Langanesveg 16 á Þórshöfn.
Í húsinu eru tveir salir, nýuppgert rúmgott eldhús, stórt og gott svið í stærri salnum og búnaður til fundahalda. Stærri salurinn rúmar þægilega um 140 manns í sæti og sá minni um 40 manns.
Hægt er að fá húsið leigt undir ýmsa viðburði, svo sem afmæli, fermingarveislur, ættarmót, skemmtanir o.fl.
Nánari upplýsingar veitir umsjónarmaður hússins sé þess óskað
Umsjónarmaður: Þorsteinn Ægir Egilsson
sími 847-6992
Netfang: thorsver@langanesbyggd.is
Gjaldskrá Þórsvers er á heimasíðu sveitarfélagsins hér
.
Uppfært29. september 2021