Fara í efni

Viðburðir

Veist þú um viðburði?
1. jún kl. 10:00 Bakkafjörður

Grásleppan 2024

Boðið verður upp á stórkostlega matarupplifun til að kynna grásleppuna sem hráefni og möguleika á nýtingu hennar. Gestum verður boðið að smakka nýstárlega vöru í bland við hefðbundnari útfærslu á hráefninu.
2. jún kl. 11:00-16:30 Þórshöfn

Dagskrá Sjómannadagsins - Björgunarsveitin Hafliði

28.-29. jún Bakkafjörður

Bakkafest

19.-21. júl Þórshöfn

Bryggjudagar 2024