Fara í efni

Hafnir

Heiti hafnar: Langaneshafnir

Hafnir innan Langaneshafna: Þórshafnarhöfn og Bakkafjarðarhöfn

Yfirmaður Langaneshafna: Sveitarstjóri Langanesbyggðar

Heimilisfang Langaneshafna: Fjarðarvegur 3, 680 Þórshöfn
Sími: 468 1220 Fax: 468 1323
Netfang: langanesbyggd@langanesbyggd.is
Vefsíða: www.langanesbyggd.is

Opnunartími hafna er sem hér segir:
Virka daga frá kl. 08-18:30 og laugardaga frá kl. 13-17. 
Vegna þjónustu utan opnunartíma, sjá gjaldskrá hafna hér.

Upplýsingar um hafnarvörð Þórshafnarhafnar:
Hafnarvörður:
Jón Rúnar Jónsson
Netfang hafnarvarðar á Þórshöfn: hofn@langanesbyggd.is
Sími: 862 5198

Upplýsingar um hafnarvörð Bakkafjarðarhafnar:
Hafnarvörður:
Óli Þór Jakobsson
Netfang hafnarvarðar á Bakkafirði: bakkafjardarhofn@simnet.is
Sími: 895 1686 Fax: 473 1668
Vefsíða: www.langanesbyggd.is

Hafnarstjórn:
Aðalmenn:
Halldór Rúnar Stefánsson, formaður
Jón H. Marinósson, varaformaður
Rafn Jónsson

Varamenn
Oddný Sigríður Kristjánsdóttir
Agnar Jónsson
Jónas Jóhannsson 

Hafnsögu- og dráttarbátar: Upplýsingar veitir hafnarvörður hjá Þórshafnarhöfn
Hafnsögustaður: Upplýsingar veitir hafnarvörður hjá Þórshafnarhöfn

Gjaldskrá vegna Langaneshafna

Gjaldskrá

Gjaldskrá textaskrá

Gjaldskrá tafla

Þórshafnarhöfn

Viðlegukanntar eru eftirfarandi:
1. Hafskipakanntur = 100 M
2. Löndunarbryggja = 90 M
3. Nýjabryggja = 160 M
4. Smábátastálþil = 50 M
5. Flotbryggja = 40 M (80) 
6. Smábátalöndunarkanntur = 35 M

Þórshafnarhöfn er meðalstór höfn með blandaða starfsemi. Uppistaða starfseminar er sem fiskiskipahöfn en einnig koma til hafnarinnar skip er afferma áburð, olíu og annan varning.

Innsta svæði hafnarinnar er smábátahöfn. Þar eru viðlegukanntar við stálþilsbryggju um 40 M og þar er einnig 40 M flotbryggja. Löndunarstálþilskanntur sem er um 35 M og þar er krani til uppskipunar afla og veiðarfæra. Þá er einnig flotbryggja með olíudælu fyrir smábáta.

Dýpi innan stórskipahafnar er um 8 M að jafnaði en minna í innanverðri höfninni ( smábátahöfninni ).

Bakkafjarðarhöfn

Viðlegukanntar eru eftirfarandi:
1.       Sjafnarbryggja = 65 M
2.       Flotbryggja = 30 M (60)
3.       Löndunarbryggja = 45 M

Bakkafjarðarhöfn er lítil smábátahöfn.  Einungis er höfnin ætluð fyrir fiskibáta og aðra smærri báta. Í höfninni er einn viðlegukanntur úr timbri og ein flotbryggja. Þá er einnig löndunarkanntur og tveir kranar til uppskipunar afla og veiðarfæra á honum. Einnig er aðstaða fyrir smábáta til að taka hráolíu.

Uppfært22. mars 2019
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?