Fundagerð 99. fundar sveitarstjórnar og nýjustu fundagerðir nefnda eru komnar á heimasíðuna. Þær má sjá hér.
Upptöku af fundi sveitarstjórnar má sjá hér.
99. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn, fimmtudaginn 2. maí 2019 og hefst fundur kl. 17:00. Beina útsendingu er hægt að sjá hér.
Vinnuskóli Langanesbyggðar hefst mánudaginn 3. júní og lýkur föstudaginn 26. júlí. Unnið er virka daga og er vinnutími frá kl. 08:00 til kl. 16:00. Vinnuskólinn er fyrir unglinga fædda árin 2003, 2004 og 2005.