09.12.2019
Brunavarnir yfir hátíðarnar
Kæru íbúar Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps. Nú fer að líða að jólum og þá er lag að yfirfara brunavarnirnar á heimilum okkar, því þar eru jú mestu verðmæti landsins, þ.e.a.s. börnin okkar og við sjálf.