Fara í efni

Tilkynning vegna sorphirðu

Fréttir

Tilkynning til húsráðenda vegna sorphirðu fyrir páska.  

Í næstu viku er losun á gráum tunnum í Langanesbyggð. Þær gætu e.t.v. í einhverjum tilfellum verið orðnar yfirfullar.  

Íslenska Gámafélaginu (ÍG) er upp á lagt að fara eftir tilmælum frá Umhverfisstofnun og Landlæknisembættinu hvað varðar meðhöndlun og förgun úrgangs.  

Samkvæmt þessum leiðbeiningum þá eiga starfsmenn ÍG m.a. forðast alla snertingu við sorp. Þar að leiðandi má ekki yfirfylla tunnur. Íbúar skulu sjálfir þurfa því að skila yfirfullu sorpi á gámasvæði Ekki verður hægt að fjarlægja sorp frá heimilum með yfirfullar tunnur.

Sjá nánar hér á vefsíðu UST