Formleg opnum Norðurstrandarleiðar, 900 km langrar gönguleiðar frá Bakkafirði að Borðeyri, verður við afleggjarann að Bakkafirði laugardaginn 8. júní kl. 10.
Fundagerð 99. fundar sveitarstjórnar og nýjustu fundagerðir nefnda eru komnar á heimasíðuna. Þær má sjá hér.
Upptöku af fundi sveitarstjórnar má sjá hér.