Fara í efni

Yfirlit frétta

06.06.2019

Opnun Norðurstrandarleiðar

Formleg opnum Norðurstrandarleiðar, 900 km langrar gönguleiðar frá Bakkafirði að Borðeyri, verður við afleggjarann að Bakkafirði laugardaginn 8. júní kl. 10.
24.05.2019

Fóstbræður í Þórshafnarkirkju á laugardag kl. 14

Karlakórinn Fóstbræður verður með tónleika í Þórshafnarkirkju á morgun, laugardaginn 25. maí nk. kl. 14:00.
21.05.2019

Góður árangur í rekstri sveitarfélagsins

Rekstrarniðurstaða A og B hluta sveitarsjóðs Langanesbyggðar var jákvæð um 86,3 m.kr. á árinu 2018 en var jákvæð 90,6 m.kr. árið áður.
14.05.2019

Pólski sendiherran í heimsókn í Langanesbyggð

Sendiherra Póllands, Gerard Pokruszynski er í heimsókn í Langanesbyggð til að ræða við Pólverja í sveitarfélaginu og kynna sér aðstæður.
14.05.2019

Hreinsunardagur fjölskyldunnar laugardaginn 18. maí

Hreinsunardagur fjölskyldunnar á Bakkafirði og á Þórshöfn laugardaginn 18. maí nk.
10.05.2019

Ný heimasíða Langanesbyggðar er komin í loftið

Ný heimasíða Langanesbyggðar er komin í loftið. Með henni fylgja ýmsir nýir og auknir möguleikar, auk þess sem öryggi er mun betra en áður.
08.05.2019

Sveitarstjóri á Bakkafirði

Vegna ófyrirséðrar veru sveitarstjóra á höfuðborgarsvæðinu fellur viðvertími hans á Bakkafirði niður í dag.
07.05.2019

Grenjaleit í sumar

Auglýst er eftir áhugasömum grenjaleitamönnum í Langanesbyggð í sumar og til næstu ára.
03.05.2019

Opnunarfundur vegna bjargnytja

Í dag voru opnaðar umsóknir vegna bjargnytja í Skoruvík og voru úthlutanir samkvæmt meðfylgjandi mynd.
Fundur
03.05.2019

Fundargerðir á netinu

Fundagerð 99. fundar sveitarstjórnar og nýjustu fundagerðir nefnda eru komnar á heimasíðuna. Þær má sjá hér. Upptöku af fundi sveitarstjórnar má sjá hér.