08.10.2019
Leikskólinn formlega tekinn í notkun
Fjölmenni var við formlega opnum nýs húsnæðis fyrir leikskólann Barnaból á Þórshöfn sem fór fram mánudaginn 7. október sl. í húsnæði skólans að Miðholti 6 á Þórshöfn.