Fara í efni

Vor í vændum - börnin úti

Fréttir

Þú þegar fer að vora og börnin fara út að leika sér, draga hjólin fram, vilja lögreglan og Langanesbyggð hvetja bílstjóra að taka tillit til barnanna og gæta þess að aka um á löglegum hraða, sem endranær

Einnig eru foreldrar hvattir til að áminna börn sín um að virða 2 metra fjarlægðarmörkin sem enn eru í gildi.