30.09.2019
Auglýsing um skipulagsmál í Langanesbyggð
Sveitarstjórn Langanesbyggðar samþykkti þann 26. september s.l. að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir kirkjugarð Þórshafnarkirkju, skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Drög að deiliskipulagi lágu frammi til kynningar á skrifstofu sveitarfélagsins 26.-31. ágúst s.l.