Fara í efni

112. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar

Fréttir

112. fundur, aukafundur, sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri fimmtudaginn 26. mars 2020 og hefst fundur kl. 17:00.

 D a g s k r á

1)            Ráðning sveitarstjóra

2)            Heimild til fjarfunda, skv. bráðabirgðaákvæðum á sveitarstjórnarlögum

3)            Viðbrögð Langanesbyggðar vegna Covid-19 smithættu

4)            Tilboð í raforku hjá Ríkiskaupum

5)            Viðauki við fjárhagsáætlun vegna Þjónustumiðstöðvar

6)            Heimild til lántöku

 

Þórshöfn, 25. mars  2020

Jónas Egilsson

starfandi sveitarstjóri