18.03.2019
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Langanesbyggðar 2007-2027 - efnistökusvæði.
Sveitarstjórn Langanesbyggðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Langanesbyggðar 2007-2027 samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.