Fara í efni

Yfirlit frétta

24.04.2019

Sveitastjóri á Bakkafirði

Af óviðráðanlegum ástæðum fellur viðvera sveitarstjóra í dag, miðvikudaginn 24. apríl, niður.
17.04.2019

Ert þú leiðtogi?

Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga óskar að ráða öflugan verkefnisstjóra til að leiða byggðaeflingarverkefnið Betri Bakkafjörður sem er hluti verkefnisins Brothættar byggðir og leitt af Byggðastofnun. Gert er ráð fyrir að verkefnið muni standa út árið 2023 gangi allar forsendur eftir.
16.04.2019

Bjargnytjar 2019

Langanesbyggð auglýsir til umsóknar heimild til bjargnytja í Skoruvíkurbjörgum samkvæmt neðanskráðu:
16.04.2019

Nýbygging leikskóla á Þórshöfn – Lóðarfrágangur og aðkoma.

Langanesbyggð leitar eftir áhugasömum aðilum til þátttöku í verðkönnun (samningsinnkaupum) vegna hluta framkvæmda við nýbyggingu leikskóla á Þórshöfn.
15.04.2019

Starfsmaður óskast á Naust

Vantar starfsmann í þrif eftir hádegi þrisvar í viku ásamt því að sinna afleysingu á gangi og í eldhúsi.
12.04.2019

Skrifstofan lokuð á miðvikudag

Skrifstofa Langanesbyggðar verður lokuð miðvikudaginn 17. apríl vegna fjarveru og sumarleyfa starfsmanna.
12.04.2019

Kaffi í Rauðakrossbúðinni á morgun laugardag

Boðið er upp á kaffi með vöfflum í tilefni árs afmælis Rauðakrossbúðarinnar í Glaðheimum á Þórshöfn á morgun, laugardag milli kl. 14 og 16.
11.04.2019

Samstarfssamningar vegna Finnafjarðar undirritaðir

Fulltrúar Langanesbyggðar, Vopnafjarðarhrepps, þýska hafnarfélagsins bremenports og verkfræðistofunnar Eflu hf. undirrituðu í dag samstarfssamninga um þróun og uppbyggingu hafnarstarfsemi í Finnafirði.
Fundur
09.04.2019

Aukafundur sveitarstjórnar

Aukafundur verður haldinn í sveitarstjórn miðvikudaginn 10. apríl 2019 kl. 12 í Hafliðabúð.
Fundur
05.04.2019

Fundargerðir á heimasíðunni

Fundargerð 97. fundar sveitarstjórnar er komin á heimasíðuna hér.