Eyrarvegur verður lokaður frá kl. 15 í dag, fimmtudaginn 21. febr., vegna viðgerða á vegum RARIK. Opnað verður aftur strax að viðgerðum loknum. Hjáleið er um Hafnarveg.
Sveitarstjórn Langanesbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 13. desember 2018 að auglýsa og leita umsagnar um eftirtaldar skipulagslýsingar í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010: