19.08.2019
Kynning á deiliskipulagi – kirkjugarður Þórshafnarkirkju
Drög að deiliskipulagi fyrir kirkjugarð Þórshafnarkirkju liggur frammi til kynningar á skrifstofu sveitarfélagsins 26. til 31. ágúst milli kl. 10 og 14.