Fara í efni

Yfirlit frétta

14.06.2019

101. fundur sveitarstjórnar - aukafundur

101. fundur, aukafundur, sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn, þriðjudaginn 18. júní 2019 og hefst fundur kl. 12:00.
14.06.2019

Umsjónarmaður félagsheimilisins Þórsvers á Þórshöfn

Langanesbyggð auglýsir eftir umsjónarmanni félagsheimilisins Þórsvers á Þórshöfn.
12.06.2019

Rekstrarstjóri Hjúkrunar- og dvalarheimilisins Nausts

Rekstrarstjóri óskast til starfa á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Nausti á Þórshöfn. Leitað er að metnaðarfullum, hugmyndaríkum og kraftmiklum einstaklingi til að takast á við ögrandi og spennandi verkefni.
12.06.2019

Skólastjóri óskast til starfa við Grunnskólann á Þórshöfn

Langanesbyggð leitar að framfarasinnuðum, skapandi og farsælum leiðtoga til að stýra Grunnskólanum á Þórshöfn frá og með næsta skólaári.
11.06.2019

Norðurstrandarleiðin formlega opnuð

Norðurstrandaleið, eða "Artic Coast Way" var opnuð formlega á laugardaginn, 8. júní við báða enda leiðarinnar, við Bakkafjörð og Hvammstanga.
06.06.2019

Opnun Norðurstrandarleiðar

Formleg opnum Norðurstrandarleiðar, 900 km langrar gönguleiðar frá Bakkafirði að Borðeyri, verður við afleggjarann að Bakkafirði laugardaginn 8. júní kl. 10.
24.05.2019

Fóstbræður í Þórshafnarkirkju á laugardag kl. 14

Karlakórinn Fóstbræður verður með tónleika í Þórshafnarkirkju á morgun, laugardaginn 25. maí nk. kl. 14:00.
21.05.2019

Góður árangur í rekstri sveitarfélagsins

Rekstrarniðurstaða A og B hluta sveitarsjóðs Langanesbyggðar var jákvæð um 86,3 m.kr. á árinu 2018 en var jákvæð 90,6 m.kr. árið áður.
14.05.2019

Pólski sendiherran í heimsókn í Langanesbyggð

Sendiherra Póllands, Gerard Pokruszynski er í heimsókn í Langanesbyggð til að ræða við Pólverja í sveitarfélaginu og kynna sér aðstæður.
14.05.2019

Hreinsunardagur fjölskyldunnar laugardaginn 18. maí

Hreinsunardagur fjölskyldunnar á Bakkafirði og á Þórshöfn laugardaginn 18. maí nk.