Fara í efni

Yfirlit frétta

14.05.2019

Pólski sendiherran í heimsókn í Langanesbyggð

Sendiherra Póllands, Gerard Pokruszynski er í heimsókn í Langanesbyggð til að ræða við Pólverja í sveitarfélaginu og kynna sér aðstæður.
14.05.2019

Hreinsunardagur fjölskyldunnar laugardaginn 18. maí

Hreinsunardagur fjölskyldunnar á Bakkafirði og á Þórshöfn laugardaginn 18. maí nk.
10.05.2019

Ný heimasíða Langanesbyggðar er komin í loftið

Ný heimasíða Langanesbyggðar er komin í loftið. Með henni fylgja ýmsir nýir og auknir möguleikar, auk þess sem öryggi er mun betra en áður.
08.05.2019

Sveitarstjóri á Bakkafirði

Vegna ófyrirséðrar veru sveitarstjóra á höfuðborgarsvæðinu fellur viðvertími hans á Bakkafirði niður í dag.
07.05.2019

Grenjaleit í sumar

Auglýst er eftir áhugasömum grenjaleitamönnum í Langanesbyggð í sumar og til næstu ára.
03.05.2019

Opnunarfundur vegna bjargnytja

Í dag voru opnaðar umsóknir vegna bjargnytja í Skoruvík og voru úthlutanir samkvæmt meðfylgjandi mynd.
Fundur
03.05.2019

Fundargerðir á netinu

Fundagerð 99. fundar sveitarstjórnar og nýjustu fundagerðir nefnda eru komnar á heimasíðuna. Þær má sjá hér. Upptöku af fundi sveitarstjórnar má sjá hér.
03.05.2019

Þriggja kvölda félagsvist!

Miðvikudaginn 27. mars kl. 20.00 hefjum við þriggja kvölda félagsvist í Þórsveri.
Fundur
30.04.2019

99. fundur sveitarstjórnar

99. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn, fimmtudaginn 2. maí 2019 og hefst fundur kl. 17:00. Beina útsendingu er hægt að sjá hér.
30.04.2019

Sumarstörf í Þjónustumiðstöð

Starfsmenn óskast til fjölbreyttra verkefna í sumarvinnu við Þjónustumiðstöð Langanesbyggðar frá og með 21. maí til og með 16. ágúst.