Fara í efni

Yfirlit frétta

01.04.2020

Hjúkrunar- og dvalarheimilið Naust óskar eftir hjúkrunarforstjóra

Hjúkrunar- og dvalarheimilið Naust á Þórshöfn óskar eftir hjúkrunarforstjóra til starfa haustið 2020.
30.03.2020

Lokun afgreiðslu skrifstofu

Í þeim tilgangi að draga úr hættu á smiti verður afgreiðsla skrifstofu Langanesbyggðar lokað frá og með 31. mars 2020
27.03.2020

Jónas Egilsson ráðinn sveitarstjóri

Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum í gær, 26. mars sl., að ráða Jónas Egilsson sem sveitarstjóra út kjörtímabilið.
26.03.2020

Rekstrarstjóri óskast til starfa á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Nausti

Rekstrarstjóri óskast til starfa á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Nausti á Þórshöfn. Leitað er að metnaðarfullum, hugmyndaríkum og kraftmiklum einstaklingi til að takast á við ögrandi og spennandi verkefni.
26.03.2020

112. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar í beinni

Bein útsending verður frá 112. fundi sveitarstjórnar, sem er aukafundur, í dag.
25.03.2020

112. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar

112. fundur, aukafundur, sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri fimmtudaginn 26. mars 2020 og hefst fundur kl. 17:00.
24.03.2020

Nýr starfsmaður sýslumanns á Þórshöfn

Starfsmaður sýslumanns hefur tekið til starfa á Þórshöfn. Helsta viðfangsefni starfsmannsins snýr að verkefninu „Rafræn skönnun fjölskyldumála á landsvísu“.
24.03.2020

Ákall til samfélagsins

Útbreiðsla Covid19 faraldursins er hröð þessa dagana og róður heilbrigðisstofnana þyngist verulega dag frá degi.
23.03.2020

Neyðarstig vegna Covid-19

Unnið er hörðum höndum að því að miðla upplýsingum og ráðleggingum til almennings, stofnana og fyrirtækja.
23.03.2020

Lokun íþróttamiðstöðar

Kæru notendur íþróttamiðstöðvar! Samkvæmt tilskipun yfirvalda lokar íþróttamiðstöðin sundlaug og sölum frá og með þriðjudeginum 24/3 2020