Fara í efni

Yfirlit frétta

18.12.2019

Bókasafnið fær gjafir

Bókasafnið á Þórshöfn fékk góðar bókagjafir í desember.
17.12.2019

Viðgerðir á Kópaskerslínu hafnar

Skv. upplýsingum frá Landsneti er áætlað að viðgerðum á Kópaskerslínu ljúki eigi síðar en um næstu helgi, en þær hófust fyrir alvöru í dag.
12.12.2019

Auglýsum eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í 100% starf

Okkur vantar leikskólakennara / leiðbeinanda í 100% starf við Leikskólann Barnaból sem helst þyrfti að geta hafið störf sem fyrst.
11.12.2019

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Naust á Þórshöfn óskar eftir staðgengli hjúkrunarforstjóra

Óskað er eftir staðgengli hjúkrunarforstjóra tímabilið janúar – mars 2020. Ákveðinn sveigjanleiki er á vinnutíma og þarf að vera möguleiki á að sinna bakvöktum.
Fundur
10.12.2019

107. fundur sveitarstjórnar

107. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri fimmtudaginn 12. desember 2019 og hefst fundur kl. 17:00.
09.12.2019

Brunavarnir yfir hátíðarnar

Kæru íbúar Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps. Nú fer að líða að jólum og þá er lag að yfirfara brunavarnirnar á heimilum okkar, því þar eru jú mestu verðmæti landsins, þ.e.a.s. börnin okkar og við sjálf.
09.12.2019

Hreinsun gæludýra

Gæludýrahreinsun verður þriðjudaginn 17. desember nk.
05.12.2019

Aðventustund í Þórshafnarkirkju 8.desember

Aðventustund í Þórshafnarkirkju kl.14.00
04.12.2019

Arðskrá hreindýra 2019

Drög að aðskrá vegna ágangs hreindýra fyrir árið 2019 liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins.
28.11.2019

Vinnustofa vegna stefnumótunar í ferðaþjónustu

Hafin er vinna við aðgerðabundna stefnumótun fyrir ferðaþjónustu á Íslandi til ársins 2025