Fara í efni

Yfirlit frétta

10.05.2019

Ný heimasíða Langanesbyggðar er komin í loftið

Ný heimasíða Langanesbyggðar er komin í loftið. Með henni fylgja ýmsir nýir og auknir möguleikar, auk þess sem öryggi er mun betra en áður.
08.05.2019

Sveitarstjóri á Bakkafirði

Vegna ófyrirséðrar veru sveitarstjóra á höfuðborgarsvæðinu fellur viðvertími hans á Bakkafirði niður í dag.
07.05.2019

Grenjaleit í sumar

Auglýst er eftir áhugasömum grenjaleitamönnum í Langanesbyggð í sumar og til næstu ára.
03.05.2019

Opnunarfundur vegna bjargnytja

Í dag voru opnaðar umsóknir vegna bjargnytja í Skoruvík og voru úthlutanir samkvæmt meðfylgjandi mynd.
Fundur
03.05.2019

Fundargerðir á netinu

Fundagerð 99. fundar sveitarstjórnar og nýjustu fundagerðir nefnda eru komnar á heimasíðuna. Þær má sjá hér. Upptöku af fundi sveitarstjórnar má sjá hér.
03.05.2019

Þriggja kvölda félagsvist!

Miðvikudaginn 27. mars kl. 20.00 hefjum við þriggja kvölda félagsvist í Þórsveri.
Fundur
30.04.2019

99. fundur sveitarstjórnar

99. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn, fimmtudaginn 2. maí 2019 og hefst fundur kl. 17:00. Beina útsendingu er hægt að sjá hér.
30.04.2019

Sumarstörf í Þjónustumiðstöð

Starfsmenn óskast til fjölbreyttra verkefna í sumarvinnu við Þjónustumiðstöð Langanesbyggðar frá og með 21. maí til og með 16. ágúst.
30.04.2019

Vinnuskóli Langanesbyggðar

Vinnuskóli Langanesbyggðar hefst mánudaginn 3. júní og lýkur föstudaginn 26. júlí. Unnið er virka daga og er vinnutími frá kl. 08:00 til kl. 16:00. Vinnuskólinn er fyrir unglinga fædda árin 2003, 2004 og 2005.
29.04.2019

Opnunartími skrifstofu

Frá og með 2. maí 2019 verður opnunartími skrifstofu Langanesbyggðar frá kl. 10 til 14.