Fara í efni

Yfirlit frétta

02.09.2019

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Naust á Þórshöfn óskar eftir starfsmanni í afleysingu.

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Naust á Þórshöfn óskar eftir starfsmanni í afleysingu. Starfið felst í umönnun aldraðra og öðrum tilfallandi störfum. Laun eru samkvæmt kjarasamningi ríkisins við viðkomandi stéttafélag. Um er að ræða vaktavinnu og til langs tíma.
26.08.2019

Fjallskil 2019

Fjallskilastjóri hefur tilkynnt birt gangnaseðil fyrir haustið.
26.08.2019

Stofnfundur skógræktarfélags

Fimmtudaginn 29/08 2019 kl. 17:00 verður haldinn stofnfundur skógræktarfélags á Þórshöfn. Félagið verður innan vébanda Skógræktarfélags Íslands.
22.08.2019

Útsending frá fundi sveitarstjórnar í dag

Streymt verður frá fundi sveitarstjórnar sem hefst kl. 17 í dag
22.08.2019

Útsending frá fundi sveitarstjórnar í dag

Streymt verður frá fundi sveitarstjórnar sem hefst kl. 17 í dag
22.08.2019

Útsending frá fundi sveitarstjórnar í dag

Streymt verður frá fundi sveitarstjórnar sem hefst kl. 17 í dag
22.08.2019

Útsending frá fundi sveitarstjórnar í dag

Streymt verður frá fundi sveitarstjórnar sem hefst kl. 17 í dag
Fundur
20.08.2019

103. fundur sveitarstjórnar 22. ágúst

103. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn, fimmtudaginn 22. ágúst 2019 og hefst fundur kl. 17:00.
20.08.2019

Sveitarstjóri á Bakkafirði

Elías Pétursson sveitarstjóri verður á skrifstofu sveitarfélagsins á Bakkafirði á morgun, miðvikjudaginn 21. ágúst, milli kl. 11 og 15 til viðtals og samráðs.
19.08.2019

Landskeppni Smalahundafélags Íslands á Hallgilsstöðum

Landskeppni Smalahundafélags Íslands 2019 verður haldin helgina 24. og 25. ágúst á Hallgilsstöðum hér í sveit. Keppt verður í A- og B-flokki. A-flokkur er opinn öllum hundum sem skráðir eru í Snata, skráningarkerfi Smalahundafélagsins. B-flokkur er opinn öllum þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í þessari keppni.