Fara í efni

Yfirlit frétta

14.12.2018

Fjárhagsáætlun afgreidd í sveitarstjórn

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2019 og þriggja ára áætlun fyrir 2020-2022 voru afgreiddar í sveitarstjórn í gær, fimmtudaginn 13. desember.
14.12.2018

Fundargerð 93. fundar á heimasíðunni

Fundargerð 93. fundar sveitarstjórnar sem haldinn var fimmtudaginn 13. desember sl.
13.12.2018

Sveitarstjórnarfundur í beinni

Streymt verður frá 90. fundir sveitarstjórnar sem haldinn verður í Félagsheimilinu Þórsveri í dag.
11.12.2018

93. fundur sveitarstjórnar

93. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Þórsveri á Þórshöfn, fimmtudaginn 13. desember 2018 og hefst fundur kl. 17:00
05.12.2018

Flöskumótttaka á föstudaginn

Bebbi verður með móttöku á flöskum á föstudaginn 7. des. milli kl. 13 og 16 bak við Kjörbúðina
05.12.2018

Hundahreinsun

Eigendum allra hunda í þéttbýli í Langanesbyggð
05.12.2018

Skilaboð frá Slökkviliði LAnganesbyggðar

Eftirfarandi eru skilaboð til allra frá Slökkviliði Langanesbyggðar:
30.11.2018

100 ára fullveldisafmæli fagnað í skólanum

Af tilefni 100 ára lýðveldisafmælis Íslands verður opið hús í Grunnskólanum milli kl. 11:00-13:00 á morgun, 1. desember
28.11.2018

Hátíðleg aðventustund

Í gær var hátíðleg aðventustund í Þórshafnarkirkju þar sem ýmsir hæfileikar fengu að njóta sín. Börnin í tónlistarskólanum léku á hljóðfæri undir stjórn Lousie Price tónlistarkennara. Barnakór grunnskólans söng einnig fyrir gesti sem og kirkjukór Langanesprestakalls, en kórinn hefur notið góðs af kórstjórn Louise sem glöggt mátti heyra í rödduðum jólasöng. Notalega stund í skammdeginu og mega þeir sem að stóðu eiga þakkir fyrir.
26.11.2018

Nemendur í 4. og 7. bekk yfir landsmeðaltali á samræmdum prófum

Nemendur í 4. og 7. bekk Grunnskólans á Þórshöfn hafa bætt árangur sinn á samræmdum prófum og nú í fyrsta sinn