Fara í efni

Yfirlit frétta

19.08.2019

Kynning á deiliskipulagi – kirkjugarður Þórshafnarkirkju

Drög að deiliskipulagi fyrir kirkjugarð Þórshafnarkirkju liggur frammi til kynningar á skrifstofu sveitarfélagsins 26. til 31. ágúst milli kl. 10 og 14.
13.08.2019

Daglegt líf hermanna á Heiðarfjalli

Við rætur Heiðarfjalls á Langanesi eru nú komin upp fræðandi og skemmtileg söguskilti um líf og störf hermanna á Heiðarfjalli.
06.08.2019

Auglýsing um að fjarlægja skuli ónýtar girðingar á eyðijörðum í Langanesbyggð

Með vísan til 12. gr. girðingalaga nr. 135/2001 vill sveitarstjórn Langanesbyggðar hvetja alla eigendur eyðijarða í sveitarfélaginu til að fjarlægja allar ónýtar girðingar á landareignum sínum.
05.08.2019

Grunnskólinn á Þórshöfn óskar eftir kennurum til starfa á komandi skólaári

Við óskum eftir áhugasömum kennurum sem eru skapandi í starfi. Við leitum að fólki með margþætta reynslu og bakgrunn sem á það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á fjölbreyttum kennsluháttum og skólaþróun.
22.07.2019

Auglýsing um skipulagsmál í Langanesbyggð

Tillaga að deiliskipulagi
22.07.2019

Viðvera sveitarstjóra á Bakkafirði

Miðvikudag 24/07 kl.11-15
19.07.2019

Óveruleg breyting á aðalskipulagi Langanesbyggðar

Landnotkun við kirkjugarð Þórshafnarkirkju
17.07.2019

Verkefnisstjóri Betri Bakkafjarðar

Verkefnisstjóri kominn til starfa á Bakkafirði í verkefninu Betri Bakkafjörður
27.06.2019

Sveitarstjórnarfundur í beinni

Hægt er að sjá beina útsendingu frá 102. fundi sveitarstjórnar Langanesbyggðar í dag kl. 17
26.06.2019

102. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar

102. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn, fimmtudaginn 27. júní 2019 og hefst fundur kl. 17:00.