Fara í efni

Yfirlit frétta

15.11.2019

Auglýsing um samþykkta skipulagstillögu í Langanesbyggð

Sveitarstjórn Langanesbyggðar samþykkti deiliskipulag athafnasvæðis á Þórshöfn á fundi sínum þann 26. september 2019.
Fundur
15.11.2019

Félagsvist í Þórsveri! ATHUGIÐ BREYTINGAR Á DÖGUM!!

Þriggja kvölda félagsvist Félags eldri borgara hefst mánudaginn 18. nóvember nk. í félagsheimilinu Þórsveri.
14.11.2019

Betri Bakkafjörður - framtíðarsýn

Verkefni og tillögur sem komu fram á íbúaþingi í vor og framtíðarsýn koma fram í skýrslu
Fundur
14.11.2019

Árshátíð Grunnskólans

Árshátíð Grunnskólans á Þórshöfn verður föstudaginn 15.nóvember og hefst kl.17.00 í Þórsveri.
07.11.2019

Ný heimasíða grunnskólans komin í gagnið

Ný og glæsileg heimasíða Grunnskólans á Þórshöfn er komin í gagnið.
Fundur
04.11.2019

Íbúafundur Bakkafirði - Spotkanie mieszkańców w Bakkafjörður

Þriðjudaginn 5. nóvember nk. kl. 18:00 verður haldinn íbúafundur að Skólagötu 5, Bakkafirði. / Wtorek 5 listopada Sprawdzić. O godzinie 18:00 odbędzie się publiczne spotkanie w Skólagata 5, Bakkafjörður.
Fundur
28.10.2019

Fundur með íbúum 60 ára og eldri

Boðað er til fundar með íbúum Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps 60 ára og eldri miðvikudaginn 30. október nk. kl. 16:15
18.10.2019

Fundargerð sveitarstjórnar á heimasíðunni

Fundargerð 105. fundar sveitarstjórnar er komin á heimasíðun og er hægt
17.10.2019

Innsetningarmessa sunnudaginn 20. október

Sunnudaginn 20. október nk. verður nýr prestur, sr. Jarþrúður Árnadóttir, sett í embætti sóknarprests. Athöfnin hefst kl. 14 í Þórshafnarkirkju.
Fundur
15.10.2019

105. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar

105. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri fimmtudaginn 17. október 2019 og hefst fundur kl. 17:00.