Fuglainflúensa greinist í refum
			
					23.10.2025			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            Bent er öllum þeim sem veiða eða umgangast villt dýr að vera á varðbergi vegna fuglainflúensu H5N5 sem greinst hefur nú í fuglum og refum. Í frétt Matvælastofnunar segir m.a.: Matvælastofnun hvetur almenning til að tilkynna stofnuninni um veika og dauða fugla og villt spendýr sem það finnur. Það er gert með því að smella á „ábendingar og fyrirspurnir“-hnappinn á forsíðu www.mast.is. Mikilvægt er að lýsa staðsetningu vel, helst með hnitum, og láta mynd fylgja með.
Fréttina má finna hér að neðan
https://www.mast.is/is/um-mast/frettir/frettir/fuglainfluensa-greinist-i-refum