Fara í efni

Svör við spurningum um framkvæmdir við höfnina

Fréttir

Sveitarstjórn barst fyrirspurn 29. september um svör við 8 spurningum um framkvæmdir við höfnina. Spurningarnar voru þessar:

* Upphaflega kostnaðaráætlun sem lá til grundvallar ákvörðun sveitarstjórnar um að ráðast í verkefnið, sundurliðað niður á hönnunar- (þ.m.t.              skipulagskostnað), framkvæmda- og eftirlits- og annan kostnað.
* Heildarkostnaður framkvæmda við höfnina hingað til, sundurliðað eftir verkþáttum (t.d. dýpkun, landfylling, hafnargarður, aðkoma o.fl.).
* Áætlaður heildarkostnaður verkefnisins samkvæmt gildandi áætlunum.
* Afrit af verksamningum sem sveitarfélagið hefur gert vegna verkefnisins.
* Staða verkefnisins í dag (framvinda, lokið verkhlutum, eftirstöðvar).
* Áætlaðar eftirstöðvar verks bæði í umfangi og kostnaði.
* Yfirlit yfir fjármögnun og kostnaðarskiptingu milli aðila (ríki, sveitarfélag, hafnarsjóður, Ísfélagið o.fl.).
* Önnur atriði sem þið teljið skipta máli fyrir heildarmynd verkefnisins.

Á fundi sveitarstjórnar 16. október var sveitarstjóra falið að svara spurningunum, senda fyrirspyrjanda svöri og birta þau jafnframt á heimasíðu. Svörin eru hér fyrir neðan á pdf. skjali. 

Svör við spurningum:

Björn S. Lárusson
Sveitarstjóri