Úthlutun leiguíbúða við Miðholt
			
					27.10.2025			
	
                    
                                    
                            Fréttir                        
                            
            Leigufélagið Brák sem byggir leiguíbúðir við Miðholt á Þórshöfn gerir ráð fyrir að auglýsa þær til leigu í nóvember og verða þær leigðar frá og með 1. desember n.k.
Leigufélagið Brák er óhagnaraðrdrifið leigufélag sem byggir leiguíbúðir utan höfuðborgarsvæðis einkum fyrir tekjulága. Nánari upplýsingar um félagið er að finna á heimasíðu þess https://www.brakibudafelag.is/
Sveitarstjóri