Fara í efni

Yfirlit frétta

26.05.2025

Verkefnastjóri Kistunnar

Ert þú metnaðarfullur og hugmyndaríkur einstaklingur með góða samskiptahæfileika? Þá ættir þú að skoða eftirfarandi starf! Umsóknafrestur er til og með 13. júní. Ef þú vilt vita meira þá má kíkja í kaffi til okkar í Kistuna eða senda línu á hac@hac.is.
23.05.2025

Sjávarblámi

22.05.2025

Drög að atvinnustefnu kynnt á rafrænum íbúafundi 28. maí

Íbúum er boðið á opinn kynningarfund til að ræða atvinnustefnu Langanesbyggðar, sem hefur verið í vinnslu í vetur, næstkomandi miðvikudag 28. maí kl. 16-17. Fundurinn er á netinu.