Fara í efni

102. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar

Fréttir

102. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri Þórshöfn, fimmtudaginn 27. júní 2019 og hefst fundur kl. 17:00.

 D a g s k r á

 1.      Fundargerð 871. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 29. maí 2019

2.      Fundargerð 413. fundar Hafnarsambands sveitarfélaga, dags. 15. maí 2019

3.      Fundargerð 14. fundar Siglingaráðs dags. 7. mars 2019

4.      Fundagerðir 205., 206. 207. og 208. funda Heilbrigðisnefndar Norðurlandssvæðis eystra

5.      Fundargerð Almannavarnarnefndar Þingeyinga dags. 24. maí  2019

6.      Aðalfundargerð Menningarmiðstöðvar Þingeyinga, 15. maí 2019

7.      Fundargerð 6. fundar byggðaráðs dags. 23. maí 2019

8.      Grænbók – umræðuskjal um málefni sveitarfélaga

9.      Ályktun stjórnar Samtaka sjávarútsvegssveitarfélaga vegna heildaráhrifa loðnubrests

10.  Ársreikningur Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra 2018

11.  Safnahúsið á Húsavík-Menningarmiðstöð, ársreikningar 2018

12.  Erindi frá Unglingaráði HSÞ

13.  Erindi frá Almannavarnarnefnd Þingeyinga, dags. 24. maí 2019 og svarbréf RUV dags. 6. júní 2019

14.  Bryggjuhátíð á Þórshöfn 2019, beiðni um styrk

15.  Tilboð í 2. áfanga uppbyggingu og rekstur ljósleiðarakerfis

16.  Lækkun hámarkshraða á þjóðvegi út á Langanes

17.  Hluthafasamkomulag milli Langnesbyggðar, Vopnafjarðarhrepps og Finnafjarðar GP ehf.

18.  Kosning þriggja manna í byggðaráð til eins árs og jafnmargra til vara.

19.  Kosning í nefndir:

a.       Atvinnu- og nýsköpunarnefnd í stað Björns Guðmundar Björnssonar

b.      Velferðar- og fræðslunefnd í stað Oddnýjar S. Kristjánsdóttur

c.       Héraðsnefnd Þingeyinga í stað Björns Guðmundar Björnssonar

d.      Stýrihópur um heilsueflandi samfélag (HSAM)

20.  Sumarleyfi sveitarstjórnar

21.  Skýrsla sveitarstjóra

Þórshöfn, 25. júní  2019

Elías Pétursson, sveitarstjóri