Fara í efni

Norðurstrandarleiðin formlega opnuð

Fréttir

Norðurstrandaleið, eða "Artic Coast Way" var opnuð formlega á laugardaginn, 8. júní við báða enda leiðarinnar, við Bakkafjörð og Hvammstanga.

Árni Bragi Njálsson hreppsnefndarmaður í Langanesbyggð opnaði austurhlið leiðarinnar ásamt Steingrími J. Sigfússyni forseta alþingis.

Hægt er að sjá heimasíðu gönguleiðarinnar hér.

Sjá frétt hér um opnunina.