Fara í efni

109. fundur sveitarstjórnar

Fréttir

109. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri fimmtudaginn 13. febrúar 2020 og hefst fundur kl. 17:00.

D a g s k r á

[Hægt verður að fylgjast með beinni útsendingu frá fundinum hér]

 Fundargerð 878. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 31. janúar 2020

 1. Fundargerð 419. fundar stjórnar Hafnarsambands sveitarfélaga, dags. 20. janúar 2020
 2. Fundargerð 20. fundar stjórnar Siglingaráðs, dags. 7. nóvember 2019
 3. Fundargerð stjórnar Markaðsstofu Norðurlands, dags. 22. janúar 2020
 4. Fundargerð 7. fundar Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga, dags. 29. janúar 2020
 5. Fundagerð 18. fundar byggðaráðs, dags. 18. janúar 2020
 6. Erindisbréf velferðar- og fræðslunefndar, drög 2
 7. Óveruleg breyting á deiliskipulagi – hafnarsvæði Þórshafnar
 8. Boðun XXXV (35.) Landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga
 9. Nýr framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi eystra (SSNE)
 10. Gestavinnustofa Rastarinnar 2020
 11. Skipun eins fulltrúa í öldungaráð Þingeyinga og annars til vara
 12. Kosning fulltrúa í velferðar- og fræðslunefnd sveitarfélagsins í stað Jóns Gunnþórssonar
 13. Samningur um sameiginlegt þjónustusvæði um almenna og sértæka félagsþjónustu
 14. Samningur við Rarik um yfirtöku á götulýsingarbúnaði
 15. Breytingar á samþykktum um stjórn og fundarsköp vegna laga og reglugerða um mat á umhverfisáhrifum
 16. Beiðni um viðbótarframlag vegna starfsloka fyrrv. framkvæmdastjóra Eyþings
 17. Viðauki 2 við fjárhagsáætlun 2020
 18. Frá U-lista - Ítrekun á óskum um aðgang að gögnum og upplýsingum í samræmi við 20. gr. í samþykktum Langanesbyggðar.
 19.  Skýrsla starfandi sveitarstjóra

11. febrúar 2020,

Jónas Egilsson

starfandi sveitarstjóri