Kjörskrárstofn vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí nk. liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins til skoðunar, frá og með miðvikudeginum 16. maí.
Tveir framboðslistar bárust yfirkjörstjórn fyrir kl. 12 í dag, laugardag, áður en framboðsfrestur rann út, framboð L-lista Framtíðarlistans og framboð U-listans.