Fara í efni

Brúin við Staðarsel ófær

Fréttir
Tilkynnt hefur verið um að brúin við Staðarsel á leiðinni að Hóli hafi hrunið nýlega.

Tilkynnt hefur verið um að brúin við Staðarsel á leiðinni að Hóli hafi hrunið nýlega.

Ökumönnum og öðrum sem eiga leið um er bent á að gæta fyllstu varúðar á leið sinni þarna um.