20.04.2020
Yfirlit frétta
16.04.2020
Vor í vændum - börnin úti
Þú þegar fer að vora og börnin fara út að leika sér, draga hjólin fram, vilja lögreglan og Langanesbyggð
01.04.2020
Hjúkrunar- og dvalarheimilið Naust óskar eftir hjúkrunarforstjóra
Hjúkrunar- og dvalarheimilið Naust á Þórshöfn óskar eftir hjúkrunarforstjóra til starfa haustið 2020.
30.03.2020
Lokun afgreiðslu skrifstofu
Í þeim tilgangi að draga úr hættu á smiti verður afgreiðsla skrifstofu Langanesbyggðar lokað frá og með 31. mars 2020
27.03.2020
Jónas Egilsson ráðinn sveitarstjóri
Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum í gær, 26. mars sl., að ráða Jónas Egilsson sem sveitarstjóra út kjörtímabilið.
26.03.2020
Rekstrarstjóri óskast til starfa á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Nausti
Rekstrarstjóri óskast til starfa á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Nausti á Þórshöfn. Leitað er að metnaðarfullum, hugmyndaríkum og kraftmiklum einstaklingi til að takast á við ögrandi og spennandi verkefni.
26.03.2020
112. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar í beinni
Bein útsending verður frá 112. fundi sveitarstjórnar, sem er aukafundur, í dag.
25.03.2020
112. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar
112. fundur, aukafundur, sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri fimmtudaginn 26. mars 2020 og hefst fundur kl. 17:00.
24.03.2020
Nýr starfsmaður sýslumanns á Þórshöfn
Starfsmaður sýslumanns hefur tekið til starfa á Þórshöfn. Helsta viðfangsefni starfsmannsins snýr að verkefninu „Rafræn skönnun fjölskyldumála á landsvísu“.