Fara í efni

Mikið líf í höfninni á Þórshöfn

Fréttir

Mikið líf er í höfn Þórshafnar. Dýpkunar byrjaðar í dásamlegri blíðu,makrílinn mættur á svæðið og mikill fjölgun á smábátum.