Fara í efni

Yfirlit frétta

26.03.2020

Rekstrarstjóri óskast til starfa á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Nausti

Rekstrarstjóri óskast til starfa á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Nausti á Þórshöfn. Leitað er að metnaðarfullum, hugmyndaríkum og kraftmiklum einstaklingi til að takast á við ögrandi og spennandi verkefni.
26.03.2020

112. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar í beinni

Bein útsending verður frá 112. fundi sveitarstjórnar, sem er aukafundur, í dag.
25.03.2020

112. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar

112. fundur, aukafundur, sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri fimmtudaginn 26. mars 2020 og hefst fundur kl. 17:00.
24.03.2020

Nýr starfsmaður sýslumanns á Þórshöfn

Starfsmaður sýslumanns hefur tekið til starfa á Þórshöfn. Helsta viðfangsefni starfsmannsins snýr að verkefninu „Rafræn skönnun fjölskyldumála á landsvísu“.
24.03.2020

Ákall til samfélagsins

Útbreiðsla Covid19 faraldursins er hröð þessa dagana og róður heilbrigðisstofnana þyngist verulega dag frá degi.
23.03.2020

Neyðarstig vegna Covid-19

Unnið er hörðum höndum að því að miðla upplýsingum og ráðleggingum til almennings, stofnana og fyrirtækja.
23.03.2020

Lokun íþróttamiðstöðar

Kæru notendur íþróttamiðstöðvar! Samkvæmt tilskipun yfirvalda lokar íþróttamiðstöðin sundlaug og sölum frá og með þriðjudeginum 24/3 2020
19.03.2020

Styrkir til verkefna vegna Betri Bakkafjarðar

Auglýst er eftir umsóknum um styrki til verkefna í tengslum við verkefnið „Betri Bakkafjörður“ Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrk úr sjóðum verkefnisins Betri Bakkafjörður fyrir árið 2020. Frestur til að sækja um er til og með föstudagsins 17. apríl 2020.
16.03.2020

Skipulagning á skólahaldi í vegna samkomubanns

Skóli byrjar eins og venjulega kl.8.10 í fyrramálið þriðjudag. Nemendur fara beint inn í sínar bekkjarstofur og þar tekur kennari á móti þeim.
15.03.2020

Covid upplýsingar

Starfsdagur verður í leik- og grunnskóla á morgun, mánudag. Hér eru nokkrar upplýsingar og skjöl